Stefnur

Jafnlaunastefna Odda

Jafnlaunastefna Odda hf á að tryggja að kynbundin launamunur þrífist ekki innan fyrirtækisins.

Leiðandi í fiskvinnslu í yfir 50 ár

Oddi hf. er stærsta útgerðar og hvítfisksvinnslu fyrirtækið á sunnanverðum Vestfjörðum í dag. Starfsemin hefur falist í útgerð og vinnslu á bolfiski ásamt markaðssetningu á dýrmætu íslensku sjávarfangi á erlendri grund.