Hvítfiskur

FERSKAR OG FRYSTAR HÁGÆÐAAFURÐIR

Oddi hefur um langt skeið framleitt hágæða hvítfisk afurðir, bæði ferskar og frystar, úr fyrsta flokks íslensku línuveiddu hréfni. Með tæknilegri vinnslu og skilvirku gæðaeftirliti höfum við hámarks sveigjanleika í framleiðslu margvíslegra afurða fyrir kröfuharða neytendur.

HÁTÆKNI

Til þess að geta veitt hámarks sveigjanleika, stöðug gæði og fjölbreytni í hvítfisk afurðum notar Oddi hátæknilegt íslenskt hugvit. Vinnslulínan er m.a. útbúin vatnsskurðarvél sem gerir okkur kleift að fylgja nákvæmum kröfum viðskiptavina okkar.

FISKTEGUNDIR OG AFURÐIR

Mest er unnið af þorski og ýsu í hvítfiskvinnslu Odda. En ásamt því er einnig unnin steinbítur. Margvíslegar afurðir eru framleiddar úr hverju hráefni fyrir sig og er sveigjanleiki mikill. Framleidd eru heil flök, hnakkar og bitar úr öllum fisktegundunum, bæði ferskt og frosið.