ODDI
FISKVINNSLA & ÚTGERÐ
Oddi hf. rekur útgerð og er framleiðandi á frystum, ferskum og söltuðum afurðum og er fyrirtækið þekkt á mörkuðum heima og erlendis fyrir gæðaframleiðslu.
Leiðandi í framleiðslu á fiski síðan 1967
Fyrsta flokks vinnsla á hágæða hráefni
Oddi hf gerir út tvo línuskip, Núp BA-69 og Patrek BA-64 sem stunda ábyrgar veiðar úr fiskistofnum á Íslandsmiðum.
Sjávarafurðir í hæsta gæðaflokki
Ferskur og frosinn fiskur
Oddi hefur um langt skeið framleitt hágæða hvítfisk afurðir, bæði ferskar og frystar, úr fyrsta flokks íslensku línuveiddu hréfni. Með tæknilegri vinnslu og skilvirku gæðaeftirliti höfum við hámarks sveigjanleika í framleiðslu margvíslegra afurða fyrir kröfuharða neytendur.
Saltfiskur
LAX
Vinnsluferli ODDA
Hafðu samband
Hafið samband og við svörum eins fljótt og mögulegt er. Ef erindið er brýnt sendið okkur endilega tölvupóst eða heyrið í okkur í síma.
Eyrargata 1
450 Patreksfjörður
+354 450 2100
oddi@oddihf.is