tger

Rekstrarmarkmið útgerðar Odda hf. er að stunda ábyrgar veiðar úr fiskistofnum á Íslandsmiðum og stuðla að sem bestri sátt við lífríki sjávar og umhverfið almennt. Stjórnendur leggja áherslu á að útgerðarstarfsemi leitist við að hámarka nýtingu aflaheimilda félagsins.

 

Oddi hf. rekur tvö skip sem sér fiskvinnslu í landi fyrir hráefni og miðast rekstur útgerðarsviðs að því að öllu hráefni sé landað til eigin vinnslu.

  

Á síðustu árum hafa skipin gengið í gegnum miklar endurbætur sem miða að því að aðbúnaður áhafnar og útgerð skipanna sé sem hagkvæmust og til fyrirmyndar. 

 

Útgerðarstjórn er  í höndum Ara Hafliðasonar og Skjaldar Pálmasonar í nánu samstarfi við skipstjóra á skipum félagsins.

Sími Ara: 450-2103 - gsm: 846-3526 - netfang: ari hjá oddihf.is  Sími Skjaldar: 450-2108 - gsm: 896-1462 netfang: skjoldur hjá oddihf.is

Vefumsjn