Um fyrirtækið

Oddi  hf. er sjávarútvegsfyrirtæki sem á og rekur eigin útgerð, vinnslu og markaðsstarfsemi.  

 

Félagið gerir út skipin:  Núp BA-69  sem er beitingavélaskip og aflar um 3.000 tonna á ársgrundvelli og Patrekur BA 64 sem er beitningavélarskip og aflar um 1200 tonn á ársgrundvelli. 

 

Í landi starfrækir fyrirtækið  bolfiskvinnslu, þar sem saltaðar, ferskar og frosnar afurðir eru unnar úr bolfiski.

 

Oddi hf.  rekur sína eigin markaðsstarfsemi ásamt því að eiga í samstarfi við sölufyrirtæki og fagaðila um sölu á afurðum.

 

Stjórn Odda hf.

Sigurður Viggósson formaður

Ingveldur Ásta Björnsdóttir

Eiríkur S Svavarsson

 

Varamenn í stjórn

 

Skjöldur Pálmason

 

 

Framkvæmdastjóri Odda hf.

Skjöldur Pálmason

 

Stærstu hluthafar Odda hf.

OPO ehf. Patreksfirði      70,0%

Kjölfesta slhf                  30,0%

 

Viðskiptabanki Odda hf.
Arionbanki hf.
Reikningsnúmer :0309-26-69
Kt.550367-0179

 

Skrifstofa Odda hf.

Eyrargötu 1   450 Patreksfirði

sími  450-2100  Fax 456-1120  netfang:  oddi@oddihf.is

 

Vefumsjón