þriðjudagurinn 28. júní 2016

Vinnuskólinn í heimsókn

Guðrún Anna og Skjöldur segja krökkunum í fyrri hópnum frá.
Guðrún Anna og Skjöldur segja krökkunum í fyrri hópnum frá.
1 af 2

Krakkarnir úr Vinnuskóla Vesturbyggðar á Patreksfirði komu í heimsókn til okkar í Odda hf. til að fræðast um hvað við erum að gera dags daglega, hvernig við vinnum fiskinn, hvert við seljum hann og svo framvegis. Skemmtileg heimsókn og krakkarnir um margt vísari um sjávarútveg. Takk fyrir komuna !

Vefumsjón