sunnudagurinn 2. október 2005

Vinnsla komin á fullt eftir miklar endurbćtur

Vinnsla er nú komin á fullan skrið eftir miklar endurbætur í vinnslu félagsins.  En í sumar var m.a. sett upp ný og fullkomin flæðilína frá Marel hf. sem er tölvustýrð og miðar að því að bæta afköst og nýtingu. Jafnframt var keyptur nýr fullkominn hausari frá Baader ásamt flökunarvél  B184.  Stefnt er að 30% aukningu á hráefni í vinnslunni á komandi rekstrarári.

Vefumsjón