þriðjudagurinn 21. mars 2006

Vestri kominn til landsins

Vestri BA 63 kom til landsins um  s.l. helgi og er væntanlegur til heimahafnar á morgun miðvikudag eftir gagngerar endurbætur í Danmörku.

Vefumsjón