föstudagurinn 27. mars 2020

Vegna Covid-19

Oddi hf beinir þeim tilmælum til íbúa, viðskiptavina og starfsmanna að engar heimsóknir eru leyfðar í starfsstöð fyrirtækisins um óákveðinn tíma vegna óvissuástands sem ríkir vegna corona veiru, COVID-19. Starfsmenn skulu í einu og öllu fara eftir viðbragðs og aðgerðaráætlun Odda hf sem þeir hafa fengið kynningu á og eru hvattir til að huga sérstaklega vel að smitvörnum utan vinnutíma. 

Að auki er starfsfólk  Odda hf hvatt til að draga úr ferðalögum eins og frekast er unnt innanlands og sleppa alfarið ferðalögum erlendis á meðan COVID-19 faraldurinn geisar og smit er talið útbreitt.

Vefumsjón