fimmtudagurinn 17. janúar 2013

Sverrir hættir

Sverrir Haraldsson útgerðarstjóri hjá Odda til sjö ára hætti störfum í janúar 2013 og hóf störf  hjá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum sem Sviðstjóri bolfisksviðs frá sama tíma.

 

Stjórn og samstarfsmenn í Odda þakka Sverrir frábær störf í þágu félagsins og óskar honum velfarnaðar í nýju starfi.

Vefumsjón