fimmtudagurinn 2. febrúar 2006

Styrkir til félaga á Patreksfirði

Við opnun íþróttamiðstöðvar á Patreksfirði þann 10. desember 2005 afhenti stjórn Odda hf. Íþróttafélaginu Herði peningagjöf að fjárhæð kr. 300.000 til að efla íþróttastarf og auka hreyfingu barna 10 ára og yngri.

 

Af sama tilefni afhenti stjórn Vestra ehf.   Birtu -félagi eldri borgara- á Patreksfirði peningagjöf að fjárhæð kr. 200.000  til að auka og efla hreyfingu eldri borgara á Patreksfirði.

Vefumsjón