ţriđjudagurinn 20. júní 2006

Sjómannadagurinn 2006

Sigurvegarar í kappróðri 2006.

 

Það voru sigurreifir kappar sem fögnuði sigri í kappróðri á Sjómannadaginum á Patró 2006 en þeir kepptu fyrir Odda hf. í róðrinum.

 

Hér sjást þeir taka við farandbikar úr hendi formanns sjómannadagsráðs fyrir unnið afrek.

 

Farandbikar þessi er merkilegur fyrir þær sakir að um hann hefur verið keppt í mörg ár eða frá því Verslun Ó. Jóhannessonar gaf hann á sjómannadaginn 8. júní 1941.

 

Sigurliðið er þannig skipað talið frá vinstri:

Eiríkur Þórðarson formaður, Jaroslaw Purwin,  Tomasz Bartkowiak, Jacek Zielinski, Rafal Zaclonski, Marek Parzyzh og Leszek Pliszka.

 

Oddi hf. óskar þeim til hamingju með sigurinn.

Vefumsjón