Sigurđur Viggósson 60 ára
Sigurđur Viggósson 60 ára

Í tilefni af því að Sigurður Viggósson framkvæmdastjóri verður sextugur á morgun þann 4. maí, færði starfsfólk Odda hf. honum þessa flottu köku sem Birna Hannesdóttir bakaði og skreytti. Við óskum Sigga til hamingju með afmælið.

Vefumsjón