fimmtudagurinn 9. desember 2010

Samrįšsfundir um sjįlfbęrni fiskveiša

Vakin er athygli á samráðsfundum matsnefndar Túns vegna mats á línu-, handfæra- og dragnótaveiðum á þorski, ýsu og steinbít innan íslensku fiskveiðilögsögunnar samkvæmt reglum Marine Stewardship Council um sjálfbærar fiskveiðar.

 

Fundir þessir verða á Suðureyri, Patreksfirði og Hellissandi í komandi viku. 

 

Sjá nánar frétt um málið á heimasíðu Túns og auglýsingu sem birt er á net- og prentmiðlum á viðkomandi svæðum.

 

Með bestu kveðju,

Vottunarstofan Tún ehf.

Vefumsjón