þriðjudagurinn 30. janúar 2018

Oddi hf. er framúrskarandi fyrirtæki 2017.

Við erum bæði glöð og stolt af því að vera framúrskarandi fyrirtæki 2017 og erum þar með í hópi einungis 2,2% fyrirtækja af þeim rúmlega 38.500 sem skráð eru í hlutafélagaskrá skv. Creditinfo. Oddi hf. er númer 115 af 875 fyrirtækjum á þessum lista. Þetta getum við ekki síst þakkað okkar góða starfsfólki.

Vefumsjón