Hluti verđlaunahafa á Oddamótinu í golfi 2016.
Hluti verđlaunahafa á Oddamótinu í golfi 2016.
1 af 2

Oddamótið í golfi, hluti af mótaröð sjávarútvegsklasans á Vestfjörðum, var haldið laugardaginn 18. júní sl. 54 þáttakendur mættu og spiluðu af innlifun og keppnisgleði. Haldin var grillveisla um kvöldið og verðlaunaafhending og má sjá verðlaunahafana á meðfylgjandi myndum.

Vefumsjón