mánudagurinn 10. mars 2014

Nýr yfirvélstjóri á Núp BA 69

Um mánaðarmótin janúar/ febrúar hóf Kristmundur A. Jónsson störf sem yfirvélstjóri á Núp BA 69. Haukur Þór Grímsson lét af störfum sem yfirvélstjóri á sama tíma. Við bjóðum Kristmund velkomin til starfa og þökkum jafnframt Hauki fyrir samstarfið og óskum honum velfarnaðar á nýjum vettvangi. 

Vefumsjón