mßnudagurinn 16. jan˙ará2017

Nřr framkvŠmdastjˇri Odda hf.

Skj÷ldur Pßlmason, framkvŠmdastjˇri.
Skj÷ldur Pßlmason, framkvŠmdastjˇri.

Skjöldur Pálmason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Odda hf., en Sigurður Viggósson hefur látið af störfum að eigin ósk og var kjörinn formaður stjórnar félagsins á aðalfundi 3. janúar 2017.
Sigurður mun starfa áfram að hluta fyrir félagið sem starfandi stjórnarformaður.
Einar Kristinn Jónsson sem verið hefur formaður stjórnar í tæplega 23 ár hætti í stjórn og er honum þökkum farsæl störf fyrir félagið.
Oddi hf.
Patreksfirði 16. janúar 2017.

Vefumsjˇn