mßnudagurinn 26. nˇvemberá2018

N˙pur BA 69 laus af strandsta­.

N˙pur BA a­ leggjast a­.
N˙pur BA a­ leggjast a­.
1 af 2

Varðskipið Þór dró Núp BA 69 af strandstað um kl. 9.15 í morgun. Björgunarskipið Vörður dró síðan Núpinn til Patreksfjarðarhafnar þar sem fram fór skoðun á botni og lítur út fyrir að það sé skemmd á skrúfu en litlar skemmdir á botni. Verður Núpur fjótlega dreginn til Hafnarfjarðar til viðgerðar.

Til allrar hamingju slasaðist enginn en aðstæður voru hinar bestu, logn og sjólaust. Oddi hf. vill koma á framfæri þökkum til allra sem komu að björgunaraðgerðum. 

Vefumsjˇn