laugardagurinn 2. júlí 2005

Núpur

Hlé var gert á útgerð Núps um mánaðarmótin og áætlað að hann fari á veiðar í byrjun september n.k.  En hefðbundnu viðhaldi verður sinnt í sumar, en auk þess verður eldhús endurnýjað  þ.e. innréttingar ásamt tækjum og búnaði en það er eitt af því fáa sem eftir er af upphaflega skipinu.

Vefumsjón