þriðjudagurinn 20. júní 2006

Knattspyrna á sjómannadag 2006

Starfsmenn Odda hf. mættu galvaskir á knattspyrnumót  Sjómannadagsins á Patró 2006  þ.e. “Thorlacius Cup” mótið. Liðið er í mikilli framför og þó ekki hafi náðst meistartitilinn að þessu sinni er liðið tilbúið fyrir næsta mót að ári.

 

Liðið er þannig skipað talið frá vinstri efri röð:  Janusz Parzyzh, Piotr Kozuch, Örn Smárason, Boguslaw Kozuch, Marek Parzych.

 

Neðri röð: Jacek Zielinski, Slawomir Wsceborowski og Leszek Pliszka.

Vefumsjón