laugardagurinn 4. febrúar 2006

Halldór hćttur störfum

Halldór Leifson, útgerðar- og skrifstofustjóri Odda hf.  hætti störfum  3. febrúar og hefur ráðið sig til starfa hjá Fiskkaupum í Reykjavík.

 

Stjórn Odda hf. og samstarfsmenn þakka honum gott og farsælt starf í 16 ár hjá fyrirtækinu og óskar honum velfarnaðar á nýjum vettvangi.

Vefumsjón