miðvikudagurinn 18. janúar 2006

Endurbætur á Vestra ganga vel

Nú þegar réttur mánuður er til áætlaðra verkloka gengur verkið samkvæmt áætlun.  Nýr kjölur er kominn undir skipið og stálvinnu að mestu lokið.  Í þessari viku verður síðan hafist handa við niðursetningu á vélum og vélbúnaði, en verklok eru áætluð 20.febrúar n.k. og má gera ráð fyrir að skipið verði komið til Patreksfjarðar 5 dögum síðar.

Vefumsjón