fimmtudagurinn 5. janar2006

Afli og vermti Nps ri 2005

Afli  og verðmæti Núps BA-69 á árinu 2005 var sbr.eftirfarandi töflu:

 

Fisktegund

Magn/ Tonn

Verðmæti

Þorskur

1.216 tonn

136 milljónir

Ýsa

   400 tonn

 30  milljónir

Steinbítur

   400 tonn

 28  milljónir

Annar afli

   108 tonn

 10  milljónir

Samtals

2.124 tonn

204 milljónir

 

Aflinn í magni er svipaður og á árinu 2004 en verðmætin  í ár eru um 10 milljónum lægri en á árinu 2004, en það verður helst rakið til mikilllar styrkingar íslensku krónunnar þar sem hráefnisverð lækkar nánast í beinu hlutfalli við það að lægra verð fæst fyrir afurðirnar vegna sterkrar krónu.

Vefumsjn