mi­vikudagurinn 1. aprÝlá2020

A­ger­ar- og vi­brag­sߊtlun vegna Covid-19.

Oddi hf. hefur gefið út aðgerðar- og viðbragðsáætlun vegna Covid-19. Starfsemi hófst aftur í dag eftir sóttkví og verður farið eftir þeim reglum og fyrirmælum sem koma fram í áætlunum. 

Opna má áætlanirnar hér að neðan:

 

Viðbragðsáætlun

Aðgerðaráætlun

Vefumsjˇn