Ársreikningur félagsins fyrir síðasta starfsár, sem er fiskveiðiárið 1.9.2001-31.8.2002, sýndi að reksturinn á síðasta ári var félaginu hagstæður, þrátt fyrir ytri áföll, m.a. strand Núpsins 10. nóvember 2001. Rekstrartekjur voru svipaðar milli ára og námu kr. 725 millj. kr. Hagnaður nam nú 61 millj.kr. samanborið við 41 millj.kr. árið áður. Þetta er fjórða árið í röð sem hagnaður er á rekstri.

Vefumsjón