mánudagurinn 6. nóvember 2006

Aðalfundur 2006

Aðalfundur Odda hf. verður haldinn mánudaginn 13. nóvember á kaffistofu félagsins við Eyrargötu og hefst kl. 20:30. Á fundinum verða venjuleg aðalfundarstörf og farið ítarlega yfir rekstur liðins starfsárs.

Vefumsjón