Saltfiskafur­ir

Oddi hf.  hefur frá upphafi starfrækt saltfiskvinnslu og var fyrirtækið m.a. til þess stofnað. Hornmerki (vörumerki) félagsins OPO er mjög þekkt á saltfiskmörkuðum erlendis, en helstu markaðslönd eru Spánn, Ítalía og Grikkland. Einnig er aukin vinnsla úr dragnótafiski svokallaðurAB+ fiskur sem er framleiddur fyrir Ítalíu -og Spánarmarkað.  Oddi hf. framleiðir um 500-700 tonn af saltfiskafurðum á ársgrundvelli og er stærsti hluti framleiðslunnar flattur þorskur en flök hafa einnig verið stór þáttur framleiðslunnar, allt eftir markaðsaðstæðum.

 

Oddi hf. leggur mikla áherslu á gæðaeftirlit í framleiðslu saltfiskafurða og er öll framleiðsla fyrirtækisins seld út á stöðugleika í gæðum framleiðslunnar.

 

Stærsti hluti saltfiskafurða  er seldur gegnum sölunet Iceland Seafood

Vefumsjˇn