Ferskar afur­ir

Oddi hf. hefur á síðustu árum stöðugt verið að efla vinnslu á ferskum flökum og flakahlutum  sem fluttur er með flugi á erlenda markaði og kemur þ.a. l. á borð neytandans án þess að hafa verið frystur.

 

Stærsti hluti ferskfiskframleiðslunnar er unnin úr þorski og ýsu eða um 95%.  Hluti framleiðslunnar eru ýsuflök fyrir Bandaríkjamarkað roðlaus og beinlaus.  Einnig eru framleidd þorskflök og hnakkastykki fyrir Frakkland og Belgíu, en  Bretland og nýverið Sviss eru mikilvægustu markaðarnir.

 

Vefumsjˇn