Ferskar afur­ir

Oddi hf. hefur á síðustu árum stöðugt verið að efla vinnslu á ferskum flökum og flakahlutum  sem fluttur er með flugi á erlenda markaði og kemur þ.a. l. á borð neytandans án þess að hafa verið frystur.

 

Stærsti hluti ferskfiskframleiðslunnar er unnin úr þorski og ýsu eða um 95%.  Hluti framleiðslunnar eru ýsuflök fyrir Bandaríkjamarkað roðlaus og beinlaus.  Einnig eru framleidd þorskflök og hnakkastykki fyrir Frakkland og Belgíu, en  Bretland og nýverið Sviss eru mikilvægustu markaðarnir.

 

Langstærsti hluti ferskra afurða  er seldur gegnum sölunet Sæmarks-sjávarafurða ehf., sem starfrækir söluskrifstofu í Reykjavík.

Vefumsjˇn